Kæru núverandi
og tilvonandi ferðafélagar.

Islandia Travel Kft., ferðaskrifstofan mín í Búdapest býður
ykkur velkomna á nýja heimasíðuna þar sem Íslandsdeildin
fær loksins sér umfjöllun.

Nú hef ég aldarfjórðungs reynslu að baki sem fararstjóri með Íslendinga, bæði á heimavelli í Mið-Evrópu,
og á framandi slóðum í kringum hnöttinn. Þau sem hafa ferðast með mér, þekkja stílinn - ferðalög eru tónlist,
tónlist eru ferðalög. Ég vona að við eigum eftir að upplifa margt stórkostlegt saman, fáum að breiðka sjóndeildarhringinn okkar og að njóta list lífsins.

Vinsamlegast fyllið út reitirnar hér að neðan til að skrá ykkur á listann.